Lífeyrissjóður Rangæinga

02.05.2024

Ársfundur 2024

Stjórn Lífeyrissjóðs Rangæinga boðar til ársfundar sjóðsins þriðjudaginn 14. maí nk. Fundurinn verður haldinn í Stracta Hóteli, á Hellu, kl. 20.

Sjá allar fréttir

Ávöxtun

2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 sl. 5 ár1 sl. 10 ár1
 Raunávöxtun -14,5% 8,1% 7,1% 7,7% 2,6%
5,7%  0,1% 1,81% 2,92%
 
Ávöxtun á ársgrundvelli m.v. 31.12.2022

Eyðublöð

Með rafrænum skilríkjum getur þú skráð þig inn á Mínar síður og sótt um ellilífeyri rafrænt. Nánar hér.

Umsókn um skiptingu ellilífeyrisréttinda má nálgast hjá Landssamtökum lífeyrissjóða.

Umsókn um útgreiðslu ellilífeyris
Umsókn um útgreiðslu hálfs ellilífeyris
Umsókn um útgreiðslu maka- og barnalífeyris
Umsókn um útgreiðslu örorku- og barnalífeyris
Ráðstöfun í tilgreinda séreign til annars vörsluaðila

Persónuvernd

Lífeyrissjóði Rangæinga er umhugað um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Persónuvernd einstaklinga skiptir sjóðinn miklu máli og er lögð sérstök áhersla á að persónuupplýsingar séu unnar með lögmætum, sanngjörnum og gagnsæjum hætti.

Lífeyrissjóður Rangæinga útvistar eignastýringu og daglegum rekstri sjóðsins, að undanskilinni framkvæmdastjórn, til Arion banka á grundvelli samnings við bankann. Nær öll vinnsla persónuupplýsinga fer því fram hjá Arion banka. Lífeyrissjóður Rangæinga og Arion banki koma fram sem sameiginlegir ábyrgðaraðilar á þeim vinnslum sem Arion banki gerir f.h. sjóðsins. Öll vinnsla persónuupplýsinga fer fram í samræmi við gildandi persónuverndarlög. Nánar um hvernig Arion banki vinnur persónuupplýsingar f.h. lífeyrissjóðsins er að finna í persónuverndaryfirlýsingu Arion banka, hér.

Persónuverndaryfirlýsingin tekur til allra sjóðfélaga sjóðsins og annarra sem kunna að hafa samband við Lífeyrissjóð Rangæinga.

Eignasamsetning 31.03.2024

 Þjónusta á Hellu

  • Símatími kl. 10-15 í síma 487 5002
  • Tölvupóstur á lifrang@lifrang.is
  • Símtalsfundir og fjarfundir á Teams
  • Staðfundir á Suðurlandsvegi 3

 Þjónusta í Reykjavík 

  • Símatími kl. 10-15 í síma 444 7000
  • Tölvupóstur á lifrang@lifrang.is
  • Símtalsfundir og fjarfundir á Teams
  • Staðfundir í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19

Stillingar fótspora

Hér getur þú stillt hvaða vefkökur þú vilt samþykkja á vefnum.

Lesa kökustefnu lifrang.is
Samþykkja valdar vefkökur