Varastjórn


Pétur Magnússon

Varastjórnarmaður

Kosinn til tveggja ára á ársfundi 2021.

Menntun

  • Grunnskólapróf

Starfsferill 

  • Landsstólpi, bifreiðastjóri frá 2016
  • Glerverksmiðjan Samverk, almenn störf og uppsetningar frá 2003 – 2016

 


Drífa Hjartardóttir

Varastjórnarmaður

Skipuð til tveggja ára á ársfundi 2022.

Menntun

  • Metin hæf hjá FME vegna setu í stjórn eftirlitsskylds aðila
  • Gagnfræðingur og stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík
  • Ýmis námskeið

Starfsferill

  • Sveitarstjóri Rangárþings ytra frá nóvember 2012 - júní 2014
  • Hefur setið í stjórnum stofnana og í nefndum á vegum hins opinbera
  • Alþingismaður frá 1999-2007
  • Varaþingmaður frá 1992
  • Bóndi frá 1973