Lífeyrissjóður Rangæinga

Skilmálar Lífeyrissjóðs Rangæinga um notkun á kökum („cookies“)

1. Hvað eru kökur?

Kaka er lítil textaskrá sem vefsvæðið getur sett inn á tölvuna þína eða önnur snjalltæki þegar vefsvæði Lífeyrissjóðs Rangæinga, www.lifrang.is, er heimsótt í fyrsta sinn. Textaskráin er geymd á vefvafra notenda og vefur Lífeyrissjóðs Rangæinga þekkir skrána. Upplýsingarnar í textaskránni má nota til að fylgjast með vafri notenda á vefsvæðinu, bæta þjónustuna o.fl. Þetta gerir það mögulegt að sjóðurinn getur sent ákveðnar upplýsingar í vafra notenda og getur auðveldað notendum aðgang að margs konar aðgerðum. Kökur geta innihaldið texta, númer eða upplýsingar eins og dagsetningar, en þar eru engar persónuupplýsingar um notendur geymdar.

2. Notkun Lífeyrissjóðs Rangæinga á kökum

Með því að samþykkja skilmála Lífeyrissjóðs Rangæingaum notkun á kökum er sjóðnum m.a. veitt heimild til þess að:
  • bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og sníða leit og þjónustu við gestina til samræmis við auðkenninguna
  • að gera notendum auðveldara að vafra um vefsvæðið, til dæmis með því að muna eftir fyrri aðgerðum
  • að þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun hennar
  • að birta notendum auglýsingar
  • að safna og senda tilkynningar um fjölda notenda og umferð um svæðið

Lífeyrissjóður Rangæinga notar einnig Google Analytics frá Google. Analytics safnar upplýsingum nafnlaust og gefur skýrslur um þróun á vefsvæðum án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum. Google Analytics notar sínar eigin kökur til að fylgjast með samskiptum gesta við vefsvæði. Á grundvelli þess áskilur Lífeyrissjóður Rangæinga sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðssetningarkerfi Google. Upplýsingarnar eru skráðar með aðstoð og notkun á kökum. Þeir sem ekki vilja sjá slíkar auglýsingar geta slökkt á notkun á kökum.

Þær vefkökur sem vefsíða Lifrang.is notar og í hvaða tilgangi eru eftirfarandi:

Nauðsynlegar vefkökur
Vefkökur sem eru ómissandi til þess að vefsvæðin virki eins og ætlast er til. Þær gera notenda kleift að flakka á milli vefsíðna í mínum síðum án þess að þurfa að skrá sig inn á hverja vefsíðu í mínum síðum. Þær aðlaga vefsíðu Lifrang.is að snjallsíma notenda.

Lifrang.is hefur lögmæta hagsmuni af vinnslu persónuupplýsinga um notenda í gegnum nauðsynlegar kökur.

Tölfræðikökur

Lifrang.is notar tölfræði- og aðlögunarkökur til að greina umferð um vefinn og safna tölfræðilegum upplýsingum um notkun vefsvæðisins og árangur markaðsherferða.

Upplýsingarnar eru notaðar til að þróa og bæta þjónustu vefsins með því að fá innsýn í notkun og gera leit að tilteknu efni auðveldari. Einnig eru kökurnar nýttar til þess að aðlaga vefsíður og forritað þörfum hvers og eins til að bæta upplifun viðskiptavina

Upplýsingar sem safnað er af þriðja aðila fela ekki í sér viðkvæmar persónuupplýsingar sem gera kleift að bera kennsl á notandann (t.d. nafn, kennitölu eða netfang) og hægt er að slökkva á notkun þeirra í stillingum ef þess er óskað.

Þriðja aðila kökur
Lifrang.is nýtir vefkökur sem tilheyra þriðju aðilum á vefsvæðum sínum sem koma frá þjónustuaðilum eins og Google Analytics og Facebook. Google Analytics safnar upplýsingum nafnlaust og gefur skýrslur um þróun á vefsvæðum án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum. Google Analytics notar sínar eigin kökur til að fylgjast með samskiptum gesta við vefsvæði. Á grundvelli þess áskilur lifrang.is sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðssetningarkerfi Google. Upplýsingarnar eru skráðar með aðstoð og notkun á vefkökum. Þeir sem ekki vilja sjá slíkar auglýsingar geta slökkt á notkun á kökum.

3. Slökkva á notkun á kökum

Notendur geta og er ávallt heimilt að stilla vefvafra sína þannig að notkun á kökum er hætt, þannig að þær vistast ekki eða vefvafrinn biður um leyfi notenda fyrst. Slíkar breytingar geta dregið úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu eða vefsvæðinu í heild sinni.

Breyta stillingum á kökum

Á vefsíðum þriðja aðila, líkt og Google Analytics og Facebook, má finna nánari upplýsingar um hvernig má slökkva á notkun á kökum í stillingum (e. opt out). Auk þess að hafna kökum geta notendur sett upp afþökkunarviðbótina frá Google Analytics í vafranum, sem kemur í veg fyrir að Google Analytics geti safnað upplýsingum um heimsóknir þínar á vefsvæði.

4. Hversu lengi eru kökur á tölvum/snjalltækjum notenda?

Kökur eru geymdar í tölvum notenda að hámarki í 24 mánuði frá því að notandi heimsótti síðast vefsíðu Lífeyrissjóðs Rangæinga.

5. Meðferð Lífeyrissjóðs Rangæinga á persónuupplýsingum

Allar persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Lífeyrissjóður Rangæinga lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinir og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.

Stillingar fótspora

Hér getur þú stillt hvaða vefkökur þú vilt samþykkja á vefnum.

Lesa kökustefnu lifrang.is
Samþykkja valdar vefkökur