Aðalstjórn


Guðmundur Svavarsson

Formaður stjórnar

Kosinn til tveggja ára á ársfundi 2023.

Starfsheiti
 Framkvæmdastjóri Reykjagarðs hf.

Menntun

  • Rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Bifröst, 1990
  • PMD stjórnendanám frá Háskólanum í Reykjavík, 2015
  • Ýmis starfstengd námskeið á sviði stjórnunar og reksturs
  • Hefur staðist hæfismat FME vegna setu í stjórn eftirlitsskylds aðila, 2021

Starfsferill

  • Reykjagarður hf. framkvæmdastjóri frá 2018
  • Sláturfélag Suðurlands 1996-2018. Framleiðslustjóri frá 2001
  • Kaupfélag Rangæinga 1990-1995
  • Landsbanki Íslands 1985-1989
  • Skógrækt ríkisins 1983-1985

Áður aðalmaður í stjórn Lífeyrissjóðs Rangæinga 2000 - 2006 og varamaður 2006 - 2013.

 


Ólafía B. Ásbjörnsdóttir

Varaformaður / ritari stjórnar

Kosin til tveggja ára á ársfundi 2023.

Starfsheiti
 Starfsmaður PwC á Hvolsvelli.

Menntun 

  • BS í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst
  • Búfræðingur frá Hvanneyri
  • Stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands

Starfsferill

  • PwC frá 2014 
  • Bu.is 2011-2014
  • Sumarstarfsmaður Landsbankans 2010 og 2011
  • Söluskálinn Björk
  • Skrifstofa V- Landeyjahrepps 1999-2002

 


Hilmar Harðarson

Stjórnarmaður

Kosinn til tveggja ára á ársfundi 2024.

 


Margrét Jóna Ísólfsdóttir

Stjórnarmaður

Kosin til tveggja ára á ársfundi 2024.

Starfsheiti
 Skrifstofu- og fjármálastjóri Rangárþings eystra.

Menntun 

  • BS í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst, 2007
  • Ýmis starfstengd námskeið á sviði opinberrar stjórnsýslu og matvælaframleiðslu
  • Hefur staðist hæfismat FME vegna setu í stjórn eftirlitsskylds aðila, 2021

Starfsferill

  • Skrifstofu- og fjármálastjóri Rangárþings eystra frá 2018
  • Hótelstjóri hjá Hótel Fljótshlíð frá 2014 til 2018
  • Stundakennari hjá Tónlistarskóla Rangæinga frá 2014 til 2016
  • Sölu- og markaðsstjóri Mjólku og Vogabæjar frá 2007 til 2013