05.05.2021

Ársfundur 2021

Stjórn Lífeyrissjóðs Rangæinga boðar til ársfundar sjóðsins miðvikudaginn 12. maí nk. Fundurinn verður haldinn í Stracta Hótel, á Hellu, kl. 20.00.

Dagskrá samkvæmt samþykktum sjóðsins.

Tillögur að breytingum á samþykktum sjóðsins liggja frammi á skrifstofu sjóðsins og eru að auki aðgengilegar hér fyrir neðan.

Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétt.

Meginniðurstöður ársreiknings Lífrang 2020

Tillögur til breytinga á samþykktum

 

Stjórnin

 

Til baka