01.06.2016
Hækkun mótframlags launagreiðenda
Frá og með júlí 2016 hækkar mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóði úr 8% í 8,5% samkvæmt kjarasamningi aðildarfélaga á hinum almenna vinnumarkaði, sem samþykktur var nú í byrjun árs 2016.
Til baka