14.01.2016 11:49

Breyting á tekjuskattsprósentu og persónuafslætti ársins 2016

Frá og með 1. janúar 2016 breyttist skattþrep og persónuafsláttur einstaklinga eins og hér segir:

Staðgreiðsluprósenta tekjustkatts er reiknuð í þremur skattþrepum:

Skatthlutfall í staðgreiðslu er:

  • 37,13% af tekjum 0-336.035 kr.
  • 38,35% af tekjum 336.036 – 836.990 kr.
  • 46,25% af tekjum yfir 836.990 kr.


Persónuafsláttur er 623.042 kr. á ári, eða 51.920 kr. á mánuði. Heimilt er að nýta allan (100%) ónýttan persónuafslátt maka á árinu 2016. Það er á ábyrgð hvers lífeyrisþega að tilkynna í hvaða skattþrepi tekjuskattsgreiðslur eiga að vera. Nauðsynlegt er að upplýsa sjóðinn um tekjur frá öðrum aðilum en lífeyrissjóðnum, svo greiðslur frá honum skattleggist í réttu skattþrepi.

Nánari upplýsingar er að finna á vef ríkisskattstjóra www.rsk.is.

Til baka


09.05.2022 08:43

Ársfundur 2022

05.05.2021 11:27

Ársfundur 2021

05.05.2020 11:47

Ársfundur 2020

29.04.2019 14:45

Ársfundur 2019

12.02.2019 14:18

Sjóðfélagayfirlit

10.08.2018 12:51

Sjóðfélagayfirlit

04.05.2018 14:34

Ársfundur 2018

07.02.2018 13:56

Sjóðfélagayfirlit

23.01.2018 12:14

Sjóðfélagafundur

08.09.2017 11:50

Sjóðfélagayfirlit

14.06.2017 14:51

Aukafulltrúafundur 2017

15.05.2017 11:47

Ársfundur 2017

14.02.2017 14:58

Yfirlit sjóðfélaga

09.05.2016 14:02

Ársfundur 2016

30.04.2015 11:11

Ársfundur 2015

06.05.2014 09:21

Ársfundur 15. maí