16.08.2013

Staðfestar breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs Rangæinga

Breytingar á samþykktum sjóðsins hafa hlotið staðfestingu Fjármála- og efnahagsráðuneytis og tóku þær gildi 31. júlí síðastliðinn. Breytingarnar taka mið af núverandi rekstri sjóðsins auk þess sem þær beinast að orðalagi og breyttum ákvæðum sérlaga.

Til baka